Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Tók nú Villi völd á brú

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Villi Björns mætti frúnni frá Björgum á miðri Hörgárbrúnni.
Bæði voru á bíl og þykir undur að þau skyldu sleppa hvort
framhjá öðru slysalaust.
Tók nú Villi völd á brú
vildi ekki hopa.
Þarna mætti myndar frú
montnum lausagopa.