Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Víða hefur Villi farið


Tildrög

Villi Björns fór á Ólympíuleikana á Spáni 1992.
Eftir heimkomuna þurfti hann oft til Reykjavíkur og sögðu sumir,
að hann heimsækti konu, sem hann hefði kynnst á Spáni.
Víða hefur Villi farið
veröldina augum barið.
Á Spáni kynntist sætri kvinnu
og sinnir henni ásamt vinnu.