Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þið megið ekki missa


Tildrög

Dalvík - Selfoss 24. ágúst 1996
2 - 1 Stefán G., Heiðmar.
Lag: Á sælum sumarkvöldum
Þið megið ekki missa
þann möguleika nú
á feitum styrk frá Frissa
og fé frá Jóni Brú.
Þó kallinn sparki keikur
og kastist reiðhjól frá
þá er þetta nú leikur
sem allir vilja sjá.