Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fýkur sær af hvítum földum

Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Rok á Víkinni.
Fýkur sær af hvítum földum,
flekkir gufu lita loft.
Skeður margt af vindsins völdum
veldur skaða æði oft.

Veðurfar er vindasamt
á víkinni nú skefur sjó.
Þó að sumum sé það tamt,
þá fá aðrir af því nóg.