Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Í Kiwanishöllinni langsoltinn sat


Tildrög

Út af vísu sem Jónas í Koti gerði við komu Vigdísar forseta.
Í Kiwanishöllinni langsoltinn sat
og siðlaust á Vigdísi góndi.
Augunum af henni ei litið gat
eldgamall afdala bóndi.