Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þó þín liggi vítt um land

Flokkur:Tíðavísur


Tildrög

Þegar ljósaserían, sem við Árni bróðir höfðum yfir götuna um jólin var kölluð bræðraband.
Þó þín liggi vítt um land
leið, sem kosti hefur.
Sérðu hvergi bræðra band
sem birtu skærri gefur.