Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kauptu ýsu kerla mín

Flokkur:Daglegt amstur


Tildrög

Í fiskbúðinni....
Kauptu ýsu kerla mín,
þú kannt vel að meta,
soðin ný er sallafín,
söltuð ennþá betra.

Saltfisk skaltu sjóða næst
siginn fisk á morgun.
Fleira gott í fiskbúð fæst,
fyrir góða borgun.