Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Til Laugu

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Oft verður hagyrðingum  hugsað til konu sinnar og sambandsins við hana.
Til Laugu
Við höfum barist býsna vel
á bárum lífs og vona.
Þú hefur breitt þitt blíða þel
á brestina hjá Tona.

Bakar kökur, bjúgu sýður,
börnin agar, ung og fín.
Gólfin sópar, fötin sníður
svona vinnur konan mín.