Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Haltrar lotinn heims um rann

Flokkur:Gamanvísur
Haltrar lotinn heims um rann
hringla augu í tóftum.
Guðmundur í Koti kann
kúra einn á nóttum.

Eitt sinn Mundi átti frú
oft var létt í malnum,
hann hafði skipti á henni og kú
við heiðursmann í dalnum.