Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Vorvísa
Nú er vor um veröld alla
verkefni við heyrum kalla
meira framtak, meiri dug.
Landið góða víst það gefur
gjafir sem að okkur hefur,
hert og fyllt af frjálsum hug.