Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þú Dalvík okkar dýra byggð

Flokkur:Heillaóskir
Þú Dalvík, okkar dýra byggð,
þig dísir góðar blessi,
á framfaranna frjóu braut
þig festi æ í sessi.
Og óralangt í framtíð fram
þín fögur verði saga.
Þig yfirskyggi alvaldsnáð
um alla þína daga.