Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Annars þykir einum gott

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Mannlýsingar...
Annars þykir einum gott
þótt aðrir frat í lífið gefi.
Þriðji er með þref og spott
þurrkar fjórði skít úr nefi.

Ekki er hún Fía fríð
fram úr henni tennur ganga.
Lafsast áfram lagðasíð,
lífið gaf samt nóg til fanga.