Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björt og rjóð blíð og góð

Flokkur:Heillaóskir


Tildrög

Gamla orti þessa vísu til Soffíu Sigurhjartardóttur sem þá var flutt að heiman en kom í heimsókn. Vísan er ort eftir 1920.

Skýringar

Nanna er gyðjuheiti og gylfi er konungur.
Björt og rjóð, blíð og góð
broshýr silki-nanna.
Hljóttu fljóð heims um slóð
hylli guðs og manna.
Æ þig geymi gylfi sólarranna.