| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Þorbjörg Anna Arnfríður


Tildrög

Hólmfríður yrkir þessa nafnaþulu um dætur Sigurhjartar og Soffíu á Urðum, en hún var vinnukona á bænum, gömul kona.
Þorbjörg, Anna Arnfríður,
Elín, Sigrún, Þórunn.
Hópur svanna sélegur
situr í ranni fjörugur.