Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þegar báran braut við naust

Flokkur:Lífsspeki


Tildrög

Síðasta vísa Ingibjargar, mun hafa verið ort á Héraðshælinu á Blönduósi.
Þegar báran braut við naust
blikaði á dökkan sandinn.
Er minn hugur undir haust,
ærið kvíðablandinn.