Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Í minningu Kjartans Ólafssonar

Fyrsta ljóðlína:Hann átti þá heiðríkju hugans
Viðm.ártal:≈ 1975
Tímasetning:1971

Skýringar

Í minningu Kjartans Ólafssonar frá Hafnarfirði D. 15. maí 1971
Hann átti þá heiðríkju hugans,
er hjartanu veitti yl.
Kynstur af kvæðum og sögum
hann kunni og gerði skil.
Í fróðleik fór á kostum.
Framsögnin ógleymanleg.
Gott var góðum að kynnast.
Sú gjöf er ómetanleg.