Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Móða

Fyrsta ljóðlína:Rökkurmóða....
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:1994
Rökkurmóða
breiðir þyngdarlausa vængi
yfir græna jörð.
Moldin angar
meðan bláklukkan vakir
og vatnið rennur farveg sinn
til sjávar.

Rökkurmóða
breiðir hljóðlát vængi sína
yfir mannanna börn.
Lífið angar
meðan ástarblómið vakir
og tíminn rennur um greipar okkar
inn í eilífðina.