Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Veröld

Fyrsta ljóðlína:Ég hvíldist um stund á bakka hins breiða fljóts
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Náttúruljóð
Ég hvíldist um stund á bakka hins breiða fljóts
við blikandi strauminn.
Ég lagðist í grasið og horfði hugfanginn á
hringiðuflauminn.
Þar opnaðist land sem enginn þekkti fyrr
ónuminn heimur.
Yndisleg veröld sem aðeins var til
handa okkur tveimur.