SöfnÍslenskaNynorskEsperantoPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (334)
Afmæliskvæði (25)
Ástarljóð (4)
Baráttukvæði (1)
Bæjavísur (6)
Bænir og vers (5)
Daglegt amstur (21)
Eftirmæli (2)
Ellikvæði (2)
Formannavísur (4)
Gamankvæði (24)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (5)
Heimsádeilur (2)
Helgikvæði (1)
Hyllingarkvæði (29)
Jólaljóð (20)
Lífsspeki (14)
Ljóðabréf (10)
Náttúruljóð (49)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (1)
Skáldsþankar (55)
Særingar (1)
Tíðavísur (17)
Tregaljóð (8)
Vögguljóð (1)
Þululjóð (6)
Ættjarðarkvæði (9)
Ævikvæði (1)
VeröldFyrsta ljóðlína:Ég hvíldist um stund á bakka hins breiða fljóts
Höfundur:Júlíus Friðriksson frá Hverhóli
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Náttúruljóð
Ég hvíldist um stund á bakka hins breiða fljóts
við blikandi strauminn. Ég lagðist í grasið og horfði hugfanginn á hringiðuflauminn. Þar opnaðist land sem enginn þekkti fyrr ónuminn heimur. Yndisleg veröld sem aðeins var til handa okkur tveimur. |