Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Rökkurstígur

Fyrsta ljóðlína:Rökkurstíg ég ráfa
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Skáldsþankar
Rökkurstíg ég ráfa
raula gamla stöku
einn og áttavilltur
einn í svefni og vöku.
Nóttin dimma dökka
dagsins skímu hrekur
mænir út í myrkrið
maður dauðasekur.

Kyrrðin bölvi blandast
beig og kvíða veldur
brennur yfir björgum
bjartur hrævareldur,