Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Leitað í ruslakistunni 1992

Fyrsta ljóðlína:Ég er að vona og ég vil
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:1992
Flokkur:Skáldsþankar
Ég er að vona og ég vil
að eitthvað nothæft finni.
Ef ég rót og ríf allt til
í ruslakistu minni.

Liðins tíma ljóð og sögn,
lét ég hana geyma.
En margra ára þungbær þögn
þessu búinn að gleyma.

Þó er eitthvað eftir hér,
sem ennþá léttir byrði.
Gömlu kynnin þakka ég þér
þau eru mikils virði.