Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nafnlaust ljóð

Fyrsta ljóðlína:Kona í grænum fötum
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Skáldsþankar
Kona í grænum fötum
gengur eftir veginum.
Sumir halda að hún sé álfkona
aðrir að hún sé norn.
Kannski er hún það
hún kom af fjöllum.
Svo sest hún á steininn í skriðunni
horfir í kringum sig
með velþóknum
þakklát fyrir að vera
komin á láglendið.