Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Án titils

Fyrsta ljóðlína:Á afviknum stað
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Skáldsþankar
Á afviknum stað
í hjarta mínu
áttu þinn sess.
Þangað kemur enginn annar.
Þú varst eins og
flugeldur eða stjörnuhrap
þau lýsa stutta stund
falla til jarðar
hverfa sporlaust
skilja ekki eftir
sviðna jörð
aðeins óljósa minningu
um eitthvað sem var.
Þess vegna er hljótt
á þessum afvikna stað.