SöfnÍslenskaNynorskEsperantoPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (334)
Afmæliskvæði (25)
Ástarljóð (4)
Baráttukvæði (1)
Bæjavísur (6)
Bænir og vers (5)
Daglegt amstur (21)
Eftirmæli (2)
Ellikvæði (2)
Formannavísur (4)
Gamankvæði (24)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (5)
Heimsádeilur (2)
Helgikvæði (1)
Hyllingarkvæði (29)
Jólaljóð (20)
Lífsspeki (14)
Ljóðabréf (10)
Náttúruljóð (49)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (1)
Skáldsþankar (55)
Særingar (1)
Tíðavísur (17)
Tregaljóð (8)
Vögguljóð (1)
Þululjóð (6)
Ættjarðarkvæði (9)
Ævikvæði (1)
Þú skíðdælska vornæturfegurðFyrsta ljóðlína:Þegar sólin sendir yl
Höfundur:Birna Guðrún Friðriksdóttir
Heimild:HérSvarf 2013-2014
Viðm.ártal:≈ 1950
Tímasetning:1952
Flokkur:Náttúruljóð
Þegar sólin sendir yl
og söngfuglarnir kvaka. Man ég best er mátti ég til með þér ein að vaka. Að líta fríðan fjallasal falinn skarti þínu. Ást á björtum bernskudal bjóstu hjarta mínu. |