Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Óyndi

Fyrsta ljóðlína:Aldrei nýt ég yndis hér
Viðm.ártal:≈ 1950
Tímasetning:1952

Skýringar

Vísur sem birtust í Dagrenningu 1952.
Aldrei nýt ég yndis hér
allt þó gangi mér í haginn.
Ó, að gæti ég yljað mér
eina stund við gamla bæinn.

Hugur flýr að helgum stað
heim til gleði minnar.
Þar sem áður barnið bað
við brjóstin móður minnar.