Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Dvína eldar

Fyrsta ljóðlína:Dvína eldar dimm er leið
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:1990
Flokkur:Skáldsþankar

Skýringar

Ort í janúar 1990....
Dvína eldar dimm er leið
dagsins hrelldur bíð ég.
Ofurseldur ótta og neyð
undir feldinn skríð ég.

Fjör og máttur fjara ótt
feigð í gáttum leikur.
Ljós er fátt, því löng er nótt
og lífsins þáttur veikur.