Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jólin 2002

Fyrsta ljóðlína:Þegar vetrar sest er sól
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2002
Flokkur:Jólaljóð

Skýringar

Jólakveðjur 2002
Þegar vetrar sest er sól
sendum við ósk í ljóði:
Megirðu eiga yndæl jól
„elsku vinurinn góði“.

Megi svo Guð og gæska hans
gefast þér og fylla bú
og efla kosti okkar lands,
árið 2003.