Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorgeir goði EA 387

Fyrsta ljóðlína:Enn mig langar út á sjó
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Skáldsþankar

Skýringar

Höfundur var formaður á MB Þorgeiri goða lengi, en áður mótoristi.
Enn mig langar út á sjó
enn mig lífið dregur.
Sárast sakna þín ég þó
Þorgeir elskulegur.

Höldum gleði hyllum ölið
hefjum gerð á nýjum bjór.
Sólnes þjóða bætir bölið
blessum manninn öll í kór.

Legg ég til að landsstjórnin
verði lögð á hauga.
Æfilangt má andskotinn
eiga svona drauga.