Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eftir meira en hálfa öld...

Fyrsta ljóðlína:Tekið hef í hendi penna
Viðm.ártal:≈ 1975

Skýringar

Eftir meira en hálfa öld á höfum úti. Úr bréfi til Hafliða H. Jónssonar.
Tekið hef í hendi penna
höndin þó sé stirð að skrifa.
Óðum skírast ellimörkin
allt er þó að mega lifa.

Heyri ég ennþá hafið ólga,
heyri ég vindinn þjóta í reiða,
heyri ég sjói á birðing brjóta
og bylmings þungu höggin greiða.

Út á sundin særður horfi
með söknuði á þessu hausti.
Nú hef ég seinast bát minn bundið,
bráðum fúnar hann í nausti.