Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Heillaósk til Jónínu G. Jónasdóttur

Fyrsta ljóðlína:Jónína Guðrún Jónasdóttir
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1894
Jónína Guðrún Jónasdóttir
þér jafnan fylgi gæfan blíð,
er veiti seinna gæða gnóttir,
með gleði hreinni fyrr og síð.
Guð láti dyggða bjartan blóma
í brjósti þínu lifað fá,
er prýði þig með sæld og sóma
og sorgum rými öllum frá.