Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hvöt

Fyrsta ljóðlína:Er víkingar sigldu að sólríkri ey
Viðm.ártal:≈ 1950

Skýringar

Er víkingar sigldu að sóríkri ey
var sumar í lofti og angan af landi.
Þeir höfðu ekki annað en ferðlítið fley,
er farmönnum tíðum þá urðu að grandi.
Ísland þeir nefndu þá eyjuna þessa
við elskum það nafn og það munum við blessa.
Nú eigum við gangmikil glæsileg fley
með gufuafl, talstöð og hlaðin af vörum.
Er sigla um höfin að sólfagri ey
með syni vors lands, sem eru í förum.
Guð blessi för okkar fámennu þjóðar
til farsældar leiði þau, hollvættir góðar.
Hér grænkaði skógur úr fjöru til   MEIRA ↲