Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jólavísa

Fyrsta ljóðlína:Jesú barnið blíða þér blessuð gefi jól
Viðm.ártal:≈ 1925
Flokkur:Bænir og vers

Skýringar

Jólavísa.
Jesú barnið blíða þér blessuð gefi jól
Það er lausnari líða og lífsins náðar sól.
Það styrkir þig og styður, í stríði lífs á braut
það er þitt fylgi og friður, og frá þér bægir þraut.