Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Komið í dalinn

Fyrsta ljóðlína:Mig fýsti að koma á forna slóð
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Lífsspeki
Mig fýsti að koma á forna slóð
og flytja þér vildi kvæði .
En ljóðið mitt svo lélegt er
reyndi að yrkja í næði.
Það átti að segja svo ótal margt
um æskunnar sólbjörtu daga.
Hún geymist í huga og gerir svo bjart
sú góða minninga saga.