Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kári minn

Fyrsta ljóðlína:Kári minn, komdu inn
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1986:1

Skýringar

Kveðið til Kára sem var sonur Friðriku Sigurðardóttur seinni konu Sigurhjartar bónda á Urðum í Svarfaðardal.
Kári minn, komdu inn
kuldinn vill þig pína,
ljúfurinn, ljós á kinn
láttu þér nú hlýna.
Móðir þín, mæt og fín
mun þér blíðu sýna.
Blessuð sólin bráðum fer að skína.


Athugagreinar

Lagið: Lýsti sól, stjörnustól