Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Skírnarljóð

Fyrsta ljóðlína:Þig með helgum skírnarskrúða
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1903
Flokkur:Bænir og vers

Skýringar

Ort til Dagbjartar Gísladóttur ( 1903-1994 ) sem er fædd í Syðra-Hvarfi í
Svarfaðardal.
Þig með helgum skírnarskrúða
skrýði Drottins náðarhönd,
allskins blessun ævarandi
öll þín bæti meinin vönd.

Hilli Guðs og góðra manna
gefist þér um ævistund. *
Allar þínar lífs um leiðir,
lifðu sæl í vöku og blund.


Athugagreinar

* Í handriti stendur ævibraut, hefur sennilega misritast miðað við rímið?