Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjalti Haraldsson 1917–2002

SEX LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Hjalti er fæddur 6. des. 1917 á Þorleifsstöðum i Svarfaðardal, sonur Haraldar Stefánssonar og Önnu Jóhannesdóttur. Flutti ungur ásamt fjölskyldu sinni í Ytra-Garðshorn i sömu sveit og ólst þar upp í fjölmennum systkinahópi. Tæplega tvítugur hélt Hjalti til til Akureyrar til iðnnáms, en sýktist þá af berklum og var lagður inn a Kristneshæli, þar sem hann dvaldi samfleytt i þrjú ár. Hann náði heilsu, má segja á undraverðan hátt og fékk starf sem farkennari í Saurbæjar- og Öngulstaðahreppi. Eftir það settist hann í bændaskólann á Hólum,   MEIRA ↲

Hjalti Haraldsson höfundur

Ljóð
Augnaeldar ≈ 1950
Dalurinn ≈ 1975
Svarfaðardalur ≈ 1950
Sveinsstaðaafréttin ≈ 1950
Við vöggu dóttur minnar ≈ 1950
Vor ≈ 1950
Lausavísur
Dauft er yfir okkar för
Er nú biðin orðin löng
Fjallabrúnin firnaskörp
Folinn hefur fríska lund
Inni fyrir það í oss brýst
Svo hratt flýgur stund að hugurinn tregar um sinn
Það er ekkert efamál