Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Albína Bergsdóttir 1891–1978

EITT LJÓÐ
Albina Bergsdóttir (1891-1978) frá Hofsá í Svarfaðardal var ein stofnenda kvenfélagsins Tilraunar. Hún starfaði á vegum þess að hjúkrun í byggðarlaginu í nokkur ár í kringum 1920.
Var síðan ljósmóðir í Svarfaðardalshreppi 1931-1948 .....
Albina var vel að sér í í ýmsum greinum bókmennta, einkum ljóðum.
Af þeim kunni hún mikið og hafði til að varpa fram fram vísum sjálf, heilum eða hálfum í dagsins önn.
Var hún laglega hagmælt og hefði vafalaust getað sent frá sér snoturt ljóðakver ef hún hefði lagt rækt við ljóðagerðina.

Albína Bergsdóttir höfundur

Ljóð
Síðasta vísan mín ≈ 1975