Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Unnur Sigurðardóttir 1908–2003

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Unnur fæddist í Höfn á Dalvík 12. júlí 1908, einkabarn Ingibjargar Sigurðardóttur frá Árgerði og Sigurðar Jóhannssonar frá Sandá, en átti 6 hálfsystkin frá fyrra hjónabandi móður sinnar.
Unnur gekk í barnaskóla, fyrst í Skoruvík á Langanesi og síðan þrjá vetur á Dalvík.
Hún var í vist víða á Dalvík sem unglingur, m.a. á Hóli á Upsaströnd og kaupakona á Böggvistöðum. Einn vetur ( 1927-´28 ) var hún í vist hjá bróður sínum í Reykjavík.
Unnur flutti
Unnur giftist Guðjóni Sigurðssyni vélstjóra og sjómanni frá Mói   MEIRA ↲

Unnur Sigurðardóttir höfundur

Ljóð
Án titils... ≈ 1950
Lausavísa
Lifnar allt um laut og ver