Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þórir Haraldsson 1947–2014

TÓLF LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Þórir Haraldsson fæddist á Dalvík 12. okt. 1947 og ólst þar upp, allt þar til hann hóf nám í Menntaskólanum á Akureyri.
Hann varð stúdent frá MA vorið 1968, lauk BS- námi í líffræði frá HÍ 1972 og auknu BS-námi í líffræði frá sama skóla 1973 auk prófs í uppeldis- og kennslufræðum 1978. Með náminu kenndi Þórir við Fiskvinnsluskólann og Menntaskólann í Reykjavík.
Í júní 1969 kvæntist Þórir Unu A. Sigurliðadóttur og eftir stúdentspróf fluttu þau til Reykjavíkur og bjuggu þar í fimm ár, þar til þau fluttu aftur til Akureyrar árið   MEIRA ↲

Þórir Haraldsson höfundur

Ljóð
Í skammdeginu árið 2000 ≈ 2000
Jólin 2003 ≈ 2000
Jólin 2004 ≈ 2000
Jólin 2005 ≈ 2000
Jólin 2006 ≈ 2000
Jólin 2007 ≈ 2000
Jólin 2008 ≈ 2000
Jólin 2009 ≈ 2000
Jólin 2002 ≈ 2000
Jólin 2010 ≈ 2000
Jólin 2011 ≈ 2000
Jólin 2012 ≈ 2000
Lausavísur
{{visur}} #25072
Ár er búið og aftur lenda
Jólin nálgast enn og aftur