Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Óskar Karlsson 1915–1998

FJÖGUR LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur í Garði í Ólafsfirði 3.sept. 1915. Foreldrar Karl Guðvarðarson og Sólveig Rögnvaldsdóttir. Skólaganga var eingöngu barnaskólanám. Hann stundaði sjómennsku en gerðist síðar bóndi í Garði. Árið 1964 fluttist hann til Akureyrar með konu sinni Rósu Jónsdóttur og vann þar verkamannstörf í verksmiðjum KEA. Árið 1974 fluttu hjónin ásamt dóttur Rósu og hennar fjölskyldu í Svarfaðardal. Óskar lést á Dalbæ, heimili aldraðra Dalvík 31. ágúst 1998

Óskar Karlsson höfundur

Ljóð
Ég sé þig í blómskrúði ≈ 1975
Kalda sumarið 1979 ≈ 1975
Morgunfegurð ≈ 1975
Sumarmorgun ≈ 1950
Lausavísur
Eftir langa æviför
Ellimörk
Kvöld
Óhagstæð tíð
Skammdegi
Svartsýni
Vonsvikin kona
Ævin er undarleg