Sigurlaug Jóhannsdóttir | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Sigurlaug Jóhannsdóttir 1918–1975

FIMM LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigurlaug Jóhannsdóttir var fædd að Brekkukoti í Hjaltadal í Skagafirði 3. júní 1918. Lærði kjólasaum í Reykjavík. Giftist 1939 Aðalsteini Óskarssyni frá Kóngsstöðum í Skíðadal. Sigurlaug var húsfrú á Kóngsstöðum og síðar Ytri-Másstöðum í Skíðadal frá 1939 - 1950 að þau fluttu til Dalvíkur. Þar stundaði hún saumaskap. Sigurlaug lést 4. júlí 1975. Hefti með ljóðum hennar var prentað fyrir fjölskyldu og vini í tilefni af 90 ára ártíð hennar 2008

Sigurlaug Jóhannsdóttir höfundur

Ljóð
Austurlandsferð 1971 ≈ 1975
Gengið að gamla bænum, Brekkukoti ≈ 1975
Komið í dalinn ≈ 1975
Kveðja ≈ 1975
Við Dalvíkurkirkju ≈ 1975
Lausavísur
{{visur}} #24894
Þetta er kona kæri minn