Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jóhanna Jónsdóttir 1872–1939

EITT LJÓÐ
Jóhanna Jónsdóttir (Jóa) fæddist á Búrfelli í Svarfaðardal 25. júlí 1872. Hún var elsta barn foreldra sinna Jóns Jóhannsonar og Ingibjargar Þorkelsdóttur bænda á Búrfelli. Jóhanna giftist ekki og átti enga afkomendur. Hún bjó til dauðadags (1939) á Búrfelli með fjölskyldu Jóhanns bróður síns.

Jóhanna Jónsdóttir höfundur

Ljóð
Nú fölnar rósin fríða