Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Anna Baldvinsdóttir 1919–2010

TVÖ LJÓÐ
Anna Baldvinsdóttir var fædd á Hrísum við Dalvík 1919. Hún gekk í farskóla og síðan í Húsmæðraskólann á Laugalandi í Eyjafirði. Hún bjó á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd og var húsmóðir og bóndi. Hún var virkur félagi í kvenfélaginu Hvöt á Árskógsströnd og var þar gerð að heiðursfélaga. Hún starfaði einnig lengi með skógræktarfélagi Árskógsstrandar og var mikil blómakona á seinni árum. Hún andaðist árið 2010

Anna Baldvinsdóttir höfundur

Ljóð
Rennur svefnlétt sunna ≈ 1975
Svarfaðardalur. ≈ 1975