Jón Hallgrímsson, Karlsá, Eyf. | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Jón Hallgrímsson, Karlsá, Eyf. 1772–1851

TVÖ LJÓÐ
Fæddur í Dæli í Skíðadal, Eyf. Foreldrar Hallgrímur Jónsson á Þverá í Skíðadal og k.h. Þóra Sigurðardóttir.
Bóndi á nokkrum stöðum, lengst á Karlsá á Upsaströnd 1810-1849 og stundaði jöfnum höndum landbúskap og sjósókn, eins og aðrir búendur á Upsaströnd
,,Á yngri árum var hann talinn klinkinn og skuldseigur, en síðar þótti hann hinn mesti dánumaður, vel upplýstur og fróður." Hann var ágætlega hagmæltur og kvað mikið af vísum og ljóðabálkum. Árið 1830 kvað hann bæjarvísur um búendur í Svarfaðardal, 89 að tölu að   MEIRA ↲

Jón Hallgrímsson, Karlsá, Eyf. höfundur

Ljóð
Bæjarvísur 1930 ≈ 1825
Formannavísur 1845 ≈ 1850