Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Gæfan löngum gafst mér treg
gleðisöngur flúinn.
Arka ég þröngan æviveg
alltaf göngulúinn.
- - - -
Ellin ríður öllu á slig
æsku fyrnast brotin.
Aldur færist yfir mig
andagiftin þrotin.
- - - -
Í draumórum æskunnar dagarnir líða
það dregur úr kröftunum, ánægjan þver.
Að sakna þess liðna, því komandi að kvíða
er kveifarlegt, hrinda því verð ég frá mér.
Halldór Jóhannesson