Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Glöggur bæði á fé og fljóð
færðu Klemenz launin þín.
Fyrir lambsins blessað blóð
býð ég þér að drekka vín.

Bragnar hafa blundað rótt
á brjósti, hlið og maga,
en Klemenz hékk á krossi í nótt
Kristur vorra daga.
Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn