Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Oft hefir margt í útvarpi
yljað mínu geði.
En eldhúskvöld frá alþingi
ekki er mér til gleði.

Sitt af hverju alltaf er
alþingis á borðum.
Skrítið er að skemmta sér
að skítkasti í orðum.

Ei má vænta alls góðs frá
öllum smælingjunum,
þegar svona sýður á
sjálfum þingmönnunum.
Birna Guðrún Friðriksdóttir