Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Við höfum fengið Jón fyrir Jón
Því Jón okkar var barinn.
En er nú þetta jafnklár Jón
og Jón sem burtu er farinn.

Hér er ekki lífið leitt
það leikur flest við okkur.
Enginn drulla nú þarf neitt
því Njáll er orðinn kokkur.

Ykkur segja ætla fús
enga fyrir borgun.
Það sofnaði einn með kaffikrús
í kjaftinum í morgun.

 
Þorsteinn Kristinsson