Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Í sveitinni hérna er svoleiðis fólk
það situr og lifir í friði.
Það framleiðir aldeilis ógrynni af mjólk
og ástundar guðsbarnasiði.

Það var hérna áður fyrr heilmikill her
af hálfgerðum leiðindakónum.
Þeir búa ekki lengur í hreppnum hér
þeir halda sig niður hjá sjónum.
Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn