Ferskeytt – hringhent (hringhend ferskeytla) – hringhenda

Metra kordo: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Interna rimo: 1B,2B,3B,4B
Metrika grafikaĵo:
Priscribo: Ferskeytt – hringhent (hringhend ferskeytla) – hringhenda er eins og ferskeytt óbreytt að viðbættu innrími, aðalhendingum, þversetis í annarri kveðu í öllum braglínum.

Hátturinn kemur fyrir á 17. öld. Vera má að Þorvaldur Magnússon (1670–1740) hafi fyrstur ort heila rímu undir honum. Hringhenda varð síðar mjög vinsæl á 19. og 20. öld.

Ekzemplo

Greiða vindar gisin ský,
geislar tinda lauga.
Bjartar myndir birtast í
bláu lindarauga.

Dýrólína Jónsdóttir

Poemo sub ĉi tiu metro


Poemoj de tiu fonto

≈ 1900  Baldur Ragnarsson