Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (3)

Lauf fölnar lind kólnar

Skýringar

Frumheimild Lbs. 2560, 4to. Safn kvæða og vísna. Magnús Hj. Magnússon. 1902.
Lauf fölnar, lind kólnar,
lim brotnar, jörð þrotnar,
snær fýkur, frost herðir,
foss þagnar, hríð magnast,
brimstrókum hátt hreykir,
hafaldan nákalda,
ísþökin ár hylja,
á móum svell þróast.