Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðjón Dalkvist f. 1944

EITT LJÓÐ
Guðjón Dalkvist fæddist í Gilsfjarðarmúla 5. júlí 1944, Hann er sonur Gunnars Jónssonar, bónda þar og mágkonu hans, Jóhönnu Stefaníu Guðjónsdóttur, seinni sonur þeirra af tveimur. Guðjón ólst upp í Gilsfjarðarmúla og fór í Héraðsskólann í Reykholti tvo vetur. Hann gerðist bóndi, bjó á Svarfhóli og Króksfjarðarnesi í Geiradalshreppi en lengst í Mýrartungu í Reykhólahreppi. Hann flutti síðan að Reykhólum og vann þar í Þörungaverksmiðjunni í tvo áratugi. Vann svo þar ýmis störf sjálfstætt og þróaði og framleiddi blómaáburðinn Glæði.

Guðjón Dalkvist höfundur

Ljóð
Eyjaferð (hin síðari) ≈ 2000